Kópavogur 1997

fjolbyli_gardur_verdlaunViðurkenning umhverfisráðs
“Frá 1964 hefur Kópavogsbær í samvinnu við félög í bænum veitt um 160 viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi, fallegustu garða eða lóðir bæjarins. Á árinu 1995 varð breyting á og núverandi fyrirkomulag tekið upp. Ár hvert veitir umhverfis- og samgöngunefnd einstaklingum og/eða fyrirtækjum viðurkenningar í eftirtöldum flokkum: endurgerð húsnæðis; hönnun; frágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæðum; framlag til ræktunarmála og framlag til umhverfismála. Bæjarstjórn Kópavogs velur hinsvegar götu ársins.”