Hönnun og skipulag ferðamannastaða

Heitir pottar Hótel Hamar

 

Með stórauknum straum i ferðamanna þer aldrei brýnna en nú að hönnun þeirra og skipulag séu vönduð. Meðal þjónsutu sem boðið er upp á eru:

  • Stefnumótun
  • Deiliskipulag og hönnun
  • Ráðgjöf vegna uppbyggingar og fjármögnunar
  • Gerð styrksumsókna í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Björn var í 2 ár umhverfisstjóri Ferðamálastofu þar sem ahnn koma að uppbyggingu yfir 300 ferðamannastaða. Hann hefur auk þess komið að hönnun við hótel, uppbyggingu smáhýsabyggða útfærslu útivistarsvæða fyrir ferðamenn.

Hægt er að bóka fund með því að senda tölvupóst á bj@landslagsarkitekt.is