hladinn_bekkur_utilysingHlaðinn bekkur og steyptar hleðslur
Hleðslur úr steyptum steinum geta verið góðar til þess að afmarka svæði. Flestar slíkar einingar eru það litlar að auðvelt er að hlaða úr þeim veggi. Hvort sem um er að ræða afmörkun á svæði í garðinum eða dvalarsvæði uppi við hús eru slíkar hleðslur áberandi og svipmiklar. Margar tegundir bjóða upp á að veggirnir myndi boga en það getur gefið sviplitlu svæði náttúrulegt yfirbragð.  – úr bókinni Draumagarður