Fjölskyldustíllinn

Þessi hönnun er fyrir þá sem vilja fjölskylduvænan garð með fjölbreyttri notkun. Hér er mikið lagt upp úr því að öll svæði tengist saman og eins að tenging við íbúð hússins sé sem best. Heiti potturinn er hluti svæðisins en rammaður af að hluta. Garðurinn er vel girtur frá götunni en þó þannig að gróður fær að njóta sín með griðingunum.

Pallur-pottur-og-gras-03
Stór pallasvæði og heituur pottur í hjarta garðsins.
Pallur-pottur-og-gras-02
Opin og stór rými með mjúkum yfirborðum og górði tengingu við hús einkenna þennan garð.
Pallur-pottur-og-gras-01
Garðurinn er lokaður með skjólveggjum og gróðri.
Pallur-pottur-og-gras-04
Settröppur tengja saman pall og gras í eitt stórt fjölskyldusvæði.