Þetta er stíll sem á vel við eldri og viðrulega hús. Litir í girðingu samsvara sér við lit í gluggum og steiningu hússins. Verandir eru hellulagðar með stórum hellum en stígar með minni. Grasflatir einkennast af beinum línum og beð í aðkomu eru þakin möl.