101 Reykjavík

Þetta er stíll sem á vel við eldri og viðrulega hús. Litir í girðingu samsvara sér við lit í gluggum og steiningu hússins. Verandir eru hellulagðar með stórum hellum en stígar með minni. Grasflatir einkennast af beinum línum og beð í aðkomu eru þakin möl.

Beinn stígur
Litur girðingar fellur vel að húsinu, línur eru beinar og möl í beðum gefur hreinlegan svip.
Reykjavik-101-03
Grasflöt er vel formuð, stéttar hreinlegar og girðingin tengir saman tíðaranda hússins og stíl garðsins.
Reykjavik-101-02
Stílhreint yfirborðsefni veranda lágmarkar viðhaldsþörf.
Reykjavik-101-01
Svæði innan garðsins taka mið af stöðu sólar yfir daginn þannig að hægt sé að njóta sólar jafnt morgna sem kvölds.