Hönnun útivistarsvæða

Grandahvarf

Boðið er upp á hönnun útivistarsvæða en meða þeirra eru torg og græn svæði. Björn tók meðal annars þátt í hönnun þessa verðlaunasvæðis við Elliðavatn.