Reykjavík 2009

hlidar_gardur_verdlaun_2009Fegrunarnefnd Reykjavíkur: viðurkenningar vegna endurbóta á eldri húsum í Reykjavík árið 2009. 

“Húsið, ásamt bílskúr og garðvegg, hefur nú verið endursteinað á afar vandaðan hátt og hafa megineinkenni hússins og heildarsvipur þess varðveist. Það ber þess merki að hafa verið endurbyggt af fagmennsku og alúð og er nú til prýði í umhverfi sínu.”