Verðlaunalóð á Seltjarnarnesi 2009:
Umsögn Seltjarnarnesbæjar: “Nútímaleg hönnun einkennir þennan fallega garð, sem byggir að mestu á glæsilegum harðviðarpalli, sem nær yfir megnið af framgarðinum. Í bland eru fallegar plöntur og tré sem veita notendum ánægju að ógleymdu sterku innleggi í götumyndina.”